
Foldaskóli
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
OPIN HÚS framhaldsskólanna 2023
Myndlistaskólanum í Reykjavík: 16., 17. og 20. febrúar kl. 10 – 14.
Versló: Fimmtudaginn 9. mars kl. 15 – 19.
Skráning í hópa kl. 15, 16, 17 eða 18 hefst 1. mars á https://www.verslo.is/frettir/opid-hus-6
MK: Laugardaginn 11. mars kl. 12 – 15.
Borgó: Þriðjudaginn 21. mars kl. 16.30 - 18.00
MH: Miðvikudaginn 22. mars kl. 17– 18:30
FMOS: Miðvikudaginn 22. mars kl. 17 – 18:30.
FÁ: Fimmtudaginn 23. mars kl. 16:30 – 18.
Kvennó: Mánudaginn 27. mars kl. 17 - 19.
FB: Þriðjudaginn 28. mars kl. 17 – 18:30.
MS: Miðvikudaginn 29. mars kl 16 – 18.
Menntaskólinn í tónlist: Fimmtud. 13. apríl kl. 16- 18 í húsnæði FÍH
FG: Fimmtudaginn 13. apríl frá kl. 16 - 18.
MR: Laugardaginn 15. apríl kl. 14 – 16.
Tækniskólinn: þriðjudaginn 18. apríl kl. 16 – 18.
- 27 Mán
-
-
Forföll/tilkynningar
10. BDH - Enska fellur niður, samfélagsfræði fellur niður og náttúrufræði fellur niður
8. BG - Stærðfræði fellur niður
10. SRS - Lífsleikni, danska og enska fellur niður
8. BFJ - Lífsleikni og íslenska fellur niður
8. SLB - Enska fellur niður
Textílmennt fellur niður hjá 8.KJ
Myndmenntakennsla fellur niður hjá 8.SLB
-
- 27 Mán
-
-
Kalkúnabollur, hrísgrjón, paprikusósa og salatbar.
-