Foldaskóli fjöldarhjálparstöð RKÍ
Neyðarnefnd Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands er yfirnefnd fimm neyðarnefnda sem hver um sig sér um undirbúning og rekstur fjöldahjálparstöðva í sínum skóla. Foldaskóli er einn af þessum fimm skólum í borginni.
Æfingar eru til skiptis í skólunum fimm undir yfirstjórn neyðarnefndar Rauða krossins. Í aðgerðastjórn fyrir Foldaskóla sitja m.a. skólastjóri og aðstoðarskólastjóri.
Sérstakur kassi er á skrifstofu skólans með búnaði sem tileyrir neyðarnefnd fyrir skólann.