Tapað-fundið

IMG 0472xHjá því verður ekki komist að á hverju ári verður eftir fjöldi óskilamuna í skólanum. Foreldrum og nemendum er bent á að snúa sér til starfsmanna skólans og/eða íþróttahúss (sundlaugar) í leit að týndum eigum. 

Ástæða er til að ítreka mikilvægi þess að föt og aðrar eigur nemenda séu vel merkt eiganda með nafni og símanúmeri.

Í skólanum er lögð áhersla á snyrtimennsku og góða umgengni 
ásamt því að sýna eigin eigum og annarra virðingu.

Foreldrar/forráðamenn geta sent tölvupóst til skólans og óskað eftir því að hlutir sem týnast verði auglýstir hér á síðunni.

Prenta |