Nemendur í Fornámi ökuprófs létu ekki hryssingslegt veður aftra sér frá að læra hvernig skipta á um dekk, gefa bíl start og mæla olíu.