Myndir úr safnaheimsókn 6. Bekkjar í Perluna.
Íshellirinn í Perlunni var heimsóttur og skoðaður.  Leiðsögumaður fór með okkur í gegn og lýsti því sem fyrir augu bar. Þegar komið var inn á safnið unnum við verkefni um jökla og var það mjög fróðlegt