• Forsíða

Þriðjudaginn 6. júní útskrifuðust 88 nemendur úr 10. bekk Foldaskóla við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju. Útskriftarnemendur sáu um tónlistarflutning og fluttu ávörp, viðurkenningar voru veittar og vitnisburður afhentur. Að formlegri dagskrá lokinni var veisla í boði foreldra og skólans.
Nokkrir útskrifarnemendur útbjuggu skemmtilegt myndband um Foldaskóla sem má sjá HÉR