Þriðjudagur 19.03.2019

ÁBENDING TIL NEMENDA

Skiljum ekki verðmæti eftir í yfirhöfnum frammi á gangi

Öruggara er að geyma yfirhafnir fyrir framan kennslustofur en matsal

Verum sameiginlega á varðbergi og fylgjumst með eigum hvers annars 

Nemendaráð 2018-2019

Úrslit kosninga í nemendaráð fyrir skólaárið 2018-2019 með þeim fyrirvara að eftir er að kjósa í komandi 8. bekk:

8.SF – Sara Margrét og Alex Þór
8.BRÞ – Stefanía Tera
8.EHG – Margrét Ósk
8.SÞ – Sara María

9.HM – Jasmín og Dagur Fannar
9.BFJ - Regína
9.KJ – Gabriela
9.EA – Elín Salka

Heimsókn í MR

mr
Boðið er í heimsókn í MR á þriðjudögum kl. 15:00 eftirfarandi daga:
5. febrúar, 12. febrúar, 19. febrúar, 26. febrúar, 5. mars og 12. mars.
Opið hús verður laugardaginn 23. mars kl. 14 – 16.
Námsframboð og félagslíf kynnt, skólinn skoðaður. Heimsóknin tekur um 60 mínútur.
Hægt er að taka á móti um það bil 60 manns í hvert skipti.
Nauðsynlegt er að bóka heimsókn í síma 545 1900.

Opin hús framhaldsskólanna 2019

uglaBorgarholtsskóli – mánudagurinn 18. mars kl. 16.30 -18.30
Kvennó – þriðjudaginn 19. mars kl. 17 - 18. 30
MS – þriðjudaginn 19. mars kl. 17 - 19
FMOS – miðvikudaginn 20. mars kl. 17 - 18.30
MH – miðvikudaginn 20. mars kl. 17.30 – 19
FÁ – fimmtudaginn 21. mars kl. 16.30 – 18
Versló – fimmtudaginn 21. mars kl. 17 - 18.30
MR – laugardaginn 23. mars kl. 14 - 16
Hægt að koma í heimsókn á þriðjudögum kl.15 eftirtalda daga:
5., 12., 19. og 26. febrúar, - 5. og 12. mars. Bóka heimsókn í s. 545 1900.
Tækniskólinn – þriðjudaginn 26. mars kl. 16 – 18
Skrúfudagurinn verður á Háteigsvegi – laugard. 9. mars – kl. 13:00 til 16:00
MK – fimmtudaginn 28. mars kl. 16.30 – 18.30

Innritun í framhaldsskóla

innritun fr

Mín framtíð 2019

Capture3

Forföll/skilaboð

 

Þriðjudagur 19. mars

Einar - kennsla fellur niður í hönnun og smíði
Sigurður Valur - kennsla fellur niður

Matseðill dagsins

Hádegismatur
Saltfiskbitar, hrísgrjón og köld sósa.

Viðburðir

Engir viðburðir eru skráðir á næstunni.