Skip to content

Náms- og starfsráðgjafi veitir nemendum þjónustu í málum sem tengjast persónulegum högum þeirra, námi og starfsvali.

Í því felst að:

- leiðbeina um góð vinnubrögð og námsaðferðir.
- stuðla að því að nemendur búi við sem bestar aðstæður.
- veita stuðning og aðstoð við lausn vandamála.
- auka skilning á möguleikum í námi og starfi.
- stuðla að bættum samskiptum innan skólans.
- hlúa að forvarnarstarfi.

Námsráðgjafi er málsvari nemenda og trúnaðarmaður og bundinn þagnarskyldu.
Hann er undanþeginn þagnarskyldu þegar líf, heilsa og öryggi nemenda er í húfi. Einnig ef nemandi greinir frá lögbroti.

Náms- og starfsráðgjafi er Kristín Helgadóttir Ísfeld  Kristin.Helgadottir.Isfeld@rvkskolar.is

Skrifstofa hennar er á annarri hæð í húsi 3, stofu 325.

Viðtalstímar eru eftir samkomulagi í síma 4117233.

Náms- og starfsráðgjafi er í 85% stöðu.

Efni frá námsráðgjafa

Nám að loknum grunnskóla

Framhaldsskólar höfuðborgarsvæðið 2022-2023

Opin hús, framhaldsskólar og fleira 2022

Niðurstöður forinnritunar í framhaldsskóla vorið 2021

Upplýsingar um innritun í framhaldsskóla haustið 2020 frá Menntamálastofnun:

Slóðir á kynningarmyndbönd um nám og störf

 

Ýmislegt

Prófkvíði

Heilræði að morgni prófdags

Heilræði fyrir próf

Námstækni fyrir miðstig

Námstækni fyrir unglingadeild

Námstækni og skipulag

Forvarnarstefna Foldaskóla

Hvað geta foreldrar gert

Heilræði til foreldra

Bæklingur um námstækni

Hvert get ég leitað? Stofnanir og félög sem veita aðstoð, upplýsingar og ráðgjöf

Ástráður forvarnarstarf læknanema

Kynning á Norður-Atlantshafsbekknum