Valgreinar

IMG 0078Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla frá 2011 er miðað við að tímafjöldi nemenda sé 37 stundir á viku og er frjálst val í 8. bekk tvær stundir en sjö í 9. og 10. bekk. . Mikið úrval er í frjálsu vali.  Í boði eru m.a. nokkrir framhaldsskóla­áfang­ar sem kenndir eru í samráði við framhaldsskólana.  Þessir áfangar eru ýmist kenndir í viðkomandi framhaldsskóla eða í fjarnámi.
Að vori velja nemendur í 7. - 9. bekk valgreinar af valgreinalista. Nemendur velja greinar til vara ef einhver grein fellur niður sökum fámennis, áreksturs í stundatöflu o. þ.u.l. Valgreinalisti getur breyst  milli ára með tilliti til þeirra starfsmanna sem skólinn hefur á sínum snærum hverju sinni.

Valbæklingur 2018-2019
Valblað fyrir 8. bekk
Valblað fyrir 9. bekk
Valblað fyrir 10. bekk
Valblað með ósk um að nám utan skóla sé metið.

Prenta |