Viðtalstímar

IMG 1039Viðtalstímar eru ekki fastir en foreldrar/forráðamenn geta auðveldlega haft samband við kennara í gegnum síma og tölvupóst. Ef ekki næst í kennara er hægt að leggja inn skilaboð hjá ritara og hefur þá viðkomandi samband um leið og hann getur.

 Starfsmannalisti og netföng

Prenta |