Móttaka nýrra nemenda
Umsjónarkennari boðar nemanda og forráðamenn hans í viðtal og heimsókn áður en skóli hefst. Sama gildir um nemendur sem koma í skólann eftir að kennsla er hafin. Kennarar reyna eftir bestu getu að fylgjast með og stuðla að því að nemanda líði vel og myndi félagsleg tengsl.