Skip to content
Frímínútur

Frímínútur

Frímínútur eru hluti af skólastarfi nemenda. Nemendur í 1.- 7. bekk eru úti í frímínútum. Mikilvægt er að þeir séu klæddir eftir veðri. Þurfi nemendur að vera inni eftir veikindi er það leyfilegt í 1-2 daga og þarf þá að koma skrifleg beiðni frá foreldri þar um. Starfsmenn eru ávallt á leiksvæðinu í frímínútum.
Nemendur í 1. og 2. bekk fá fylgd skólaliða til og frá sundlaug.

Heilsugæsla
Áfallateymi
Eineltisáætlun
Umferðaröryggi
Tapað-fundið