13 ágú'19

Skólasetning og skóladagatal

Skólasetningar við Foldaskóla verða fimmtudaginn 22. ágúst nk. 9:00            8.-10. bekkur 10:00         5.-7. bekkur 11:00          2.- 4. bekkur Umsjónarkennarar 1. bekkja munu hafa samband við foreldra og boða nemendur og foreldra í viðtal. Þeir mæta því ekki á skólasetningu. Hér má sjá Skóladagatal…

Nánar
11 jún'19

Opnunartími skólans í sumar

Skrifstofa skólans verður opin í sumar kl. 9:00-15:00 til 21. júní og opnar aftur 6. ágúst. Skólinn verður settur 22. ágúst og kennsla hefst 23. ágúst.  

Nánar
11 jún'19

Útskrift og skólaslit 2019

Fimmtudaginn 6. júní síðastliðinn útskrifuðust 84 nemendur úr 10. bekk Foldaskóla við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju. Skólastjóri ávarpaði útskriftarnemendur og gesti og hið sama gerðu tveir útskriftarnemenda með glæsibrag. Þá fluttu nokkrir útskriftarnemendur tónlistaratriði ásamt því að viðurkenningar voru veittar fyrir góða ástundun og námsárangur, framfarir í námi og félagsstörf áður en vitnisburður var afhentur.…

Nánar
07 jún'19

Ruslasöfnun skólaárið 2018-2019

Í ágúst byrjaði 3.ERV að safna rusli á leið í skólann og á skólalóð. Við ákváðum strax í haust að reyna að leggja okkar af mörkum og taka a.m.k. eitt rusl á leiðinni í skólann með okkur og setja í ruslatunnu sem við svo vigtuðum og flokkuðum í lok hvers mánaðar. Það er gaman að…

Nánar
06 jún'19

Síðasti kennsludagur hjá 5. HR

Nemendur nutu veðurblíðunnar og rannsökuðu nánasta umhverfi. Byrjuðu á að fara í „skólagarðana“ og skoða ræktunarhólfin sem þar eru, mældu ummál þeirra og flatarmál. Þjálfuðu sig í „fjarsýni“ það er að líta sér fjær og meta umhverfið. Nemendur höfðu fengið fræðslu um votlendi og endurheimt votlendis og því var gengið að túnum Rannsóknarstöðvarinnar að Keldum,…

Nánar
06 jún'19

Aurora Sigurrós fær bókaverðlaun

Ævar Þór Benediktsson eða Ævar „vísindamaður“ heimsótti yngsta stig og las fyrir þau úr nýútkominni bók sinni um bernskubrek Ævars.  Hún heitir Óvænt endalok. Í vetur var síðasti lestrarsprettur Ævars og ákvað hann af því tilefni að draga einn nemanda út í hverjum skóla sem hlyti að launum nýju bókina.  Aurora Sigurrós Colodrero í 2.…

Nánar
06 jún'19

Skólaslit í Foldaskóla

Útskrift 10. bekkjar fer fram í Grafarvogskirkju í kvöld kl. 18:00. Föstudaginn 7. júní verður skólanum slitið og nemendur mæta í Fjörgyn á þessum tímum: 1.-4. bekkur kl. 10:00 5.-7. bekkur kl. 10:30 8.-9. bekkur kl. 11:00 Að lokinni athöfn í Fjörgyn fara nemendur í bekkjarstofur með umsjónarkennurum og taka við vitnisburðum.

Nánar
05 jún'19

5. SE er íþróttabekkur Foldaskóla

Í dag 5. júní var haldin íþróttáhátíð í 4.-7. bekk í Dalhúsum. Keppt var í ýmsum greinum og höfðu allir gaman að. Að þessu sinni hreppti 5. SE titilinn íþróttabekkur Foldaskóla 2019. TIL HAMINGJU 5. SE

Nánar
04 jún'19

Afhending Grænfána í dag

Foldaskóli fékk í dag Grænfánann afhentan í sjöunda skipti en fáir skólar hafa tekið þátt í verkefninu Skólar á grænni grein jafn lengi og Foldaskóli. Skólar á grænni grein eru eitt af verkefnum umhverfisverndarsamtakanna Landverndar og kom fram í máli fulltrúa samtakanna í dag að við mættum vera stolt af þeim mikla árangri sem náðst…

Nánar
28 maí'19

Blóðsugur í Foldaskóla

Nemendur í furðusagnavali drógu upp verkfærasett blóðsugubanans og bjuggu til þessa skemmtilegu myndaseríu. Hér er tengill á fleiri myndir.        

Nánar