Skip to content
18 okt'19

10 vinir á palli !

1. bekkur sýndi 10 vinasönginn á sal í dag. Þau stóðu sig með prýði og erum við umsjónarkennarar mjög stoltir af þeim með þeirra fyrsta en ekki síðasta framlag í vetur. Þessi vísa er sungin með sama lagi og Jólasveinar einn og átta. 1 og 9 telja tíu, 2 og 8 félagar. Og 3 og…

Nánar
18 okt'19

Rýmingaráætlun

Í dag, föstudaginn 18. október, var rýmingaræfing í Foldaskóla. Markmið æfingarinnar er að nemendur og starfsfólk æfi sig í að rýma húsið með skipulögðum hætti og safnist saman á fyrirfram  ákveðnum stað á skólalóð þar sem tekið er manntal og farið yfir hvort allir hafi ekki örugglega skilað sér. Æfingin tókst vel og var húsið…

Nánar
17 okt'19

Upplestur á sal

Lestur er lyk­ill­inn að árangursríku námi og þekk­ing­ar­leit og gefur okkur líka kost á að njóta gleðinnar við að lesa fjölbreytt og lifandi lesefni. Í vikunni kom Guðni Líndal Benediktsson rithöfundur til nemenda á yngsta stigi og las fyrir þá úr verkum sínum á sal. Skemmtilegar umræður spunnust út frá upplestrinum og óhætt að segja…

Nánar
30 sep'19

Starfsdagur og samráðsdagur

Miðvikudaginn 2. október er starfsdagur í skólanum og því engin kennsla. Þriðjudaginn 8. október er samráðsdagur en þá mæta nemendur ásamt forráðamönnum í viðtal hjá umsjónarkennara.

Nánar
19 sep'19

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Nemendur skólans tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ fimmtudaginn 12. september síðastliðinn. Með hlaupinu, sem áður kallaðist Norræna skólahlaupið, er leitast við að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur fóru mislangar vegalengdir hér í nærumhverfi skólans, allt frá 2,5 km upp í 10 km. Áhersla var…

Nánar
09 sep'19

Ólympíuhlaup ÍSÍ 2019

Við vekjum athygli á því að fimmtudaginn 12. september tekur Foldaskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ eins og undanfarin ár. Kennsla er að öðru leyti skv.  stundaskrá. 8.-10. bekkur: Ræst af stað kl. 10:00. Allir fara 5 km. en þeir sem ætla að hlaupa 10 km. láta íþróttakennara vita fyrir hlaupið. 4.-7. bekkur: Ræst af stað…

Nánar
29 ágú'19

Haustfundir 2019 – yngsta og miðstig

Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Markmið haustfunda er m.a. að miðla hagnýtum upplýsingum, kynnast forráðamönnum og að þeir hittist. Haustfundir umsjónarkennara með forráðamönnum verða sem hér segir: bekkur  9. sept.          kl. 08:10       Fjörgyn bekkur  11. sept.       kl. 08:10       st. 126 bekkur  4. sept.          kl. 10:00       st. 128 bekkur  4. sept.          kl.…

Nánar
29 ágú'19

Gaman í frímínútum í Foldaskóla

Á undirbúningsdögum þessa skólaárs tóku nokkrir kennarar sig til og máluðu ýmsa leiki á skólalóðina. Markmiðið með þessu er að hvetja nemendur til að hreyfa sig í frímínútum í gegnum fjölbreytta leiki eins parís, skæri, blað, steinn – hoppleik, reiknivél – hoppleik og hugarleikfimi. Einnig voru búnir til pógóvellir og gerðar línur á fótboltavellinum fyrir…

Nánar
21 ágú'19

Styrktarhlaup UNICEF vorið 2019

Nemendur í 1. -3. bekk Foldaskóla tóku þátt í Unicef-hlaupinu í maí 2019. í heildina söfnuðu þau 288.561 krónum! Það er virkilega vel gert! Þessir peningar eiga eftir að nýtast UNICEF víðsvegar um heiminn í þeim tilgangi að uppfylla grundvallarmannréttindi barna. Með þessari upphæð verður til dæmis hægt að: Kaupa 857 vatnshreinsitöflur, en með þeim…

Nánar