Skip to content
09 apr'21

Dagur einhverfunnar 9. apríl

Í dag á á bláum degi – degi einhverfunnar horfðu nemendur ýmist á myndbönd og/eða ræddu fjölbreytileika einhverfunnar. Í 2. bekk stikluðu nemendur t.d. á stóru yfir heimildarmyndina um Brynjar Karl  sem er greindur með einhverfu og var þeim sýnt brot úr því hverju hann hefur áorkað þó ungur sé og að hans hæfileikar hafi…

Nánar
05 apr'21

Skóli eftir páska

Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 6. apríl kl. 10. Nemendur sem eiga að vera í íþróttum í Dalhúsum hitta íþróttakennara utan við íþróttasal skólans, klæddir eftir veðri, en kennsla fer fram utandyra.  

Nánar
26 mar'21

Kynning hjá MH 8. og 12. apríl

Bætt hefur verið við kynningardögum hjá MH 8. apríl og 12. apríl kl. 16:15 – 17:15. Skráning nauðsynleg þar sem um fjöldatakmarkanir er að ræða: https://www.mh.is/is/moya/calendar/calendar/1/skolakynningar-fyrir-10bekkinga

Nánar
24 mar'21

Hefðbundið skólastarf og allt æskulýðsstarf leggst af

Nú er ljóst að hefðbundið skólastarf og allt æskulýðsstarf leggst af frá og með miðnætti og nemendur því komnir í páskafrí. Frekari upplýsingar verða sendar til ykkar síðar. Förum varlega og gætum fyllsta öryggis. Due to new covid-19 restrictions the school will be closed tomorrow and Friday so students start their Easter break early. We…

Nánar
23 mar'21

MH – aukakynning 12. apríl kl. 16:15

Vegna fjölgunar smita í samfélaginu höfum við ákveðið að fresta skólakynningunni í MH sem átti að vera í 24. mars. Við höfum bætt við nýrri dagsetningu þann 12. apríl og biðjum við nemendur sem vilja koma á þá kynningu að skrá sig HÉR Kærar kveðjur frá námsráðgjöfum í MH

Nánar
23 mar'21

Kynning Verzló 8. apríl kl. 15

Verzló verður með aukakynningu fyrir þá nemendur í 10. bekk sem ekki komust á opið hús í síðustu viku. Kynningin verður 8. apríl kl. 15 og verður skráningablað sett á heimasíðu Verzló    

Nánar
23 mar'21

Fleira frá þemadögum

Nemendur í 5. bekk Foldaskóla fóru á dögunum í leikhús og sáu verkið Stúlkan sem stöðvaði heiminn.  Innblásin af verkinu unnu þau á þemadögum undir leiðsögn Sædísar Hörpu Stefánsdóttur og Ragnhildar Kötlu Jónsdóttur. Þau unnu með plastrusl bæði fjölbreytt ruslaskrímsli og lífríki sjávar. Hér eru myndir af þeirri vinnu Auk þessa var ein stöð þar…

Nánar
19 mar'21

Fjarkynning fyrir forelda og auka kynningardagur

Næstkomandi þriðjudag, 23. mars kl. 17-18 býður Borgarholtsskóli foreldrum barna í 10. bekk á fjarkynningu á skólanum. Gengið verður um skólann og foreldrum sýndar hinar ýmsu brautir skólans og að því loknu munu sviðsstjórar, náms- og starfsráðgjafar og stjórnendur skólans sitja fyrir svörum. Foreldrar eru hvattir til að nýta sér þessa leið til að kynnast…

Nánar
19 mar'21

Aukakynningadagur í Borgó

Vegna mikils áhuga á skólaunum verður auka kynningardagur 12. apríl klukkan 15:00-16:00. Skráning er á borgo@borgo.is eða í síma 535-1700.

Nánar