Ferð að Reykjum

Í morgun fóru nemendur 7. bekks í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði http://www.skolabudir.is/
en þar dvelja þau til 18. janúar. Óhætt er að segja að mikil tilhlökkun hafi verið í gangi. Við munum birta fréttir af þeim hér á síðunni og á heimasíðu 
https://www.foldaskoli.is/
um leið og þær berast okkur.

Prenta |