Jólaskemmtanir

IMG 6935 afrit
Eins og hefð er fyrir lauk skólastarfi ársins með jólaskemmtunum. Unglingastigið hélt jólaball 19. desember en yngsta- og miðstig héldu jólaball og stofujól 20. desember. Nemendur í 5. bekk sýndu helgileik og nokkrir nemendur spiluðu jólalög. Jólastund var í Grafarvogskirkju 19. desember þar sem nemendur sungu saman, spiluðu og nutu stundarinnar.
Hér eru myndir frá jólaskemmtun 1.-7. bekkja 
Hér eru myndir frá kirkjuferðunum.

Prenta |