Íslenskuverðlaun unga fólksins 2018

Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember voru íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík 2018 afhent við hátíðlega athöfn í Hörpunni. Að þessu sinni fengu 67 nemendur og einn nemendahópur viðurkenningar.

Fyrir hönd Foldaskóla hlutu eftirfarandi nemendur verðlaun:
Karl Hákon Ólafsson 10.SRS
Inga Júlíana Jónsdóttir 7. KG
Alexander Ásgeirsson 2.EHV

Hér má sjá nánar frá verðlaunaafhendingunni  https://www.bokmenntaborgin.is/borgin/frettir/islenskuverdlaun-unga-folksins
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/16/65_fengu_islenskuverdlaun_unga_folksins/ 

Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju!

Prenta |