Rýmingaræfing

Árleg rýmingaræfing var haldin í skólanum í dag, fimmtudaginn 8. nóvember. Að venju brugðust allir vel við og allt gekk eins og til stóð. Það tók 3 mínútur og 30 sekúndur að rýma skólabygginguna 🚒

Prenta |