2. bekkur fer á Árbæjarsafnið

20180925 102604Í vikunni fór 2. bekkur í heimsókn á Árbæjarsafn á sýninguna ,,Kíkt í koffortið“. Þar fengu nemendur að skoða ýmsa misgamla muni og velta fyrir sér notkun þeirra og aldri. Í endann fengu nemendur að leika sér í leikfangahúsi Árbæjarsafns. Nemendur höfðu gagn og gaman að heimsókninni og voru til fyrirmyndar í alla staði.  HÉR eru myndir frá safninu.

Prenta |