Grunnskólamót KRR

GrunnskólamótÞessa dagana fer fram Grunnskólamót KRR í Egilshöllinni. Keppt er í karlaflokki og kvennaflokki bæði á unglingastigi og miðstigi og átti Foldaskóli lið í öllum flokkum. Lið unglingadeildarinnar unnu sína riðla, bæði karla og kvenna, og keppa því í úrslitum mótsins á laugardagsmorgun. Strákarnir hefja leik klukkan 9:00 og stelpurnar 9:20. Mótið er opið áhorfendum og því tilvalið að skella sér í Egilshöllina á laugardaginn og horfa á krakkana

Prenta |