Dagskrá næstu daga í Foldaskóla

Þriðjudagur 5. júní
Vorferðir á unglingastigi.
Skóladagur á yngsta- og miðstigi.
 
Miðvikudagurinn 6. júní
Íþróttahátíð 4.-7. bekkjar.
Ýmsir viðburðir skipulagðir af kennurum fyrir 1.-3. bekk.
Stöðvavinna á unglingastigi.
Pylsuveisla í hádeginu.
Útskrift 10. bekkjar kl. 18:00 í Grafarvogskirkju.
 
Fimmtudagur 7. júní
Skólaslit á sal: 
1.-4. bekkur kl. 10:00
5.-7. bekkur kl. 10:30
8.-9. bekkur kl. 11:00

Prenta |