Ævar Þór les fyrir nemendur

IMG 6719 afritÆvar Þór Benediktsson (Ævar vísindamaður) var að gefa út nýja bók í flokknum um bernskubrek Ævars vísindamanns sem ber nafnið Ofurhetjuvíddin.  Hann las fyrir 1.-7. bekk upp úr nýju bókinni og það hefði mátt heyra saumnál þetta svo vel hlustuðu allir.  Að lestri loknum fengu nemendur tækifæri til að spyrja hann spurninga og spjalla.  Við þökkum Ævari kærlega fyrir komuna og lesturinn.

Hér koma myndir frá upplestrinum.

Prenta |