Kennsla í umhirðu bíla

IMG 7198Nemendur í Fornámi ökuprófs létu ekki hryssingslegt veður aftra sér frá að læra hvernig skipta á um dekk, gefa bíl start og mæla olíu.  Hér má sjá fagmannleg handtök.
Myndir segja meira en mörg orð!

Prenta |