„ Kynjaverur “ í aðalsafni Borgarbókasafns

1 Sóley Nótt bláa12 nemendur í unglingadeild taka þátt í sýningunni „ Kynjaverur “ í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu. Sýningin opnaði nú um helgina og stendur til 5. júní. Hér má sjá myndir nemenda sem valdar voru á sýninguna.
 
Myndir eftirfarandi nemenda voru valdar til sýningarinnar:
Aþena Rós Saifa Pálsdóttir, 8. SÞ
Ágústa Rún Gunnlaugsdóttir, 9.HM 
Berglind Nína Antonsdóttir, 8 .SF
Daría Paszko, 8.BRÞ
Deimante Navickaite, 10. SJ
Gísli Valentin Bollason, 8. EHG
Harpa Sól Sigurðardóttir, 8. BRÞ
Kamilla Nótt Sævarsdóttir Brooks, 8. SÞ
Laufey Ýr Gunnarsdóttir, 10. SJ
Selma Fönn Hlynsdóttir, 8. SÞ
Sóley Nótt Jerzysdóttir, 9. EA
Tumi Kristinsson, 8. SF
 

Prenta |