Lesfimipróf á unglingastigi miðvikudaginn 9. maí

Miðvikudaginn 9. maí er námsmatsdagur í 8.-10. bekk. Þá verður lesfimipróf Menntamálastofnunar lagt fyrir nemendur í annað sinn á skólaárinu. Hér að neðan má sjá hvenær hver nemandi á að mæta í skólann. Nemendur þurfa að mæta tímanlega utan við stofu og bíða uns röðin kemur að þeim og mega fara heim að prófi loknu. Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag.

Lesfimipróf_á_unglingastigi_vor2018_nemendur.pdf

Prenta |