Endurtekning samræmdra prófa í 9. bekk

Endurfyrirlögn á samræmdum könnunarprófum í íslensku og ensku fer fram í skólanum sem hér segir:
ÍSLENSKA mánud. 7. maí kl. 13:10 í stofu 405
ENSKA þriðjud. 8. maí kl. 13:10 í stofu 405

Prenta |