Valgreinar í 8.-10. bekk skólaárið 2018-2019

Hér má nálgast valbækling með útskýringum á valáföngum næsta skólaárs. Forráðamenn eru beðnir um að aðstoða börn sín við val á námsgreinum. Hafa þarf í huga að vanda valið því ekki eru gerðar breytingar að hausti eftir að stundatöflur hafa verið gerðar.
Valblaði þarf að skila inn fyrir 11. maí.

Valblöðin eru hér að neðan og eyðublað vegna náms utan skóla.
Valblað_8.bekkur_2018-2019.pdf
Valblað_fyrir_9._bekk_2018-2019.pdf
Valblað_fyrir_10._bekk_2018-2019.pdf
Beidni_um_ad_nám_utan_skóla_sé_metid_sem_valgrein_stadfestin2018-2019.pdf

Prenta |