Blár föstudagur 6. apríl.

Sýnum fólki með einhverfu stuðning og samstöðu og fögnum fjölbreytileikanum.
image001
Föstudaginn 6. apríl 2018 verður Blái dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Við hvetjum nemendur og starfsmenn Foldaskóla til að hafa bláa litinn í heiðri á Bláa deginum, að fólk klæðist bláum fötum og veki þannig athygli á góðum málstað.

Prenta |