Fjör á þemadögum

IMG 4596

Þemadagar stóðu yfir í Foldaskóla 21. og 22. mars.  Allir nemendur unnu með DISNEY þema en útfærslan var misjöfn eftir stigum. Stöðvavinna var í gangi og viðfangsefnin fjölbreytt s.s. spil, ratleikir, förðun, dans, myndlist, stuttmyndagerð, matreiðsla, spurningaleikir og söngur svo eitthvað sé nefnt. 
Það má með sanni segja að skólinn hafi iðað af lífi og fjöri þessa dagana. 

Myndir frá öllum stigum.

Myndir frá unglingastigi.

Prenta |