Góður árangur í stærðfræðikeppnum

mynd
Nemendur Foldaskóla hafa staðið sig frábærlega í stærðfræðikeppnum undanfarnar vikur. Nú eru komin úrslit í tveimur af þremur. 
Sæmundur Árnason í 9. EA var í 3. sæti í Pangea um síðustu helgi. 
Í gær var verðlaunaafhending í Borgarholtssskóla og 6 nemendum frá okkur var boðið þangað og úrslitin voru efitirfarandi: 
8.bekkur: Brynjar Már Halldórsson í 1.sæti, Helga Valborg Guðmundsdóttir í 2.sæti, bæði í 8. BRÞ. 
9.bekkur: Ingólfur Bjarni Elíasson 9. HM í 2.sæti, Sæmundur Árnason 9.EA í 4.sæti.
10.bekkur: Kolbeinn Tumi Kristjánsson í 1.sæti og Elísa Sverrisdóttir í 8.-10.sæti, bæði í 10. BÞ.
Við erum afskaplega stolt af okkar fólki og óskum þeim til hamingju 
😊

Prenta |