6. bekkur fór í íshellinn í Perlunni

29176984 1855684397797673 3968249370963726260 n
Nemendur og kennarar 6. bekkja heimsóttu og skoðuðu íshellinn í Perlunni nýlega.
Leiðsögumaður fór með okkur í gegn og lýsti því sem fyrir augu bar. Þegar komið var inn á safnið unnum við verkefni um jökla og var það mjög fróðlegt.
Hér eru myndir úr ferðinni.

Prenta |