Lestrarspretti Ævars vísindamanns lokið

Nú um mánaðamótin lauk tveggja mánaða lestrarspretti sem kenndur er við Ævar vísindamann.  Nú gátu allir bekkir skólans tekið þátt en fram að þessu hafði þessi sprettur verið upp í 7. bekk.   Alls lásu þeir sem þátt tóku í ár í Foldaskóla 741 bók.  Það sem vekur alveg sérstaka athygli er að nemendur í 2. ERV stóðu sig alveg sérstaklega vel og lásu þau 300 bækur af þessum 741. 
HÚRRA fyrir 2. ERV.

Prenta |