Ragnheiður Ósk fær verðlaun

IMG 06223. bekkingar fengu óvænta heimsókn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Erindið var að afhenda vinningshafa verðlaun fyrir þátttöku i getraun sem fram fór í eldvarnarviku í desember.  Ragnheiður Ósk Kjartansdóttir 3. KÓG var svo heppin að vera dregin út á meðal þeirra sem höfðu öll svörin rétt og fékk reykskynjara og göngupoka að launum.  Við óskum henni til hamingju.

Prenta |