Forvarnarfræðsla MAGGA STEF í Foldaskóla 2018

MYND

Forvarnarfræðsla Magga Stef verður veitt nemendum í 5, 7., 8., 9. og 10. bekk dagana 26. – 28. febrúar. Markmið fræðslunnar er að fá nemendur til að tileinka sér ábyrgan lífstíl, taka afstöðu gegn fíkniefnum og notkun þeirra og leiða þeim fyrir sjónir skaðsemi þeirra. Mikilvægi þessarar fræðslu felst að stórum hluta í að forráðamenn fái einnig svipaða fræðslu og eru þeir því eindregið hvattir til að mæta á foreldrakynningar.

Tímasetning sem hér segir:   
Mánudagur 26. febrúar nemendur í 7. bekk á skólatíma
Þriðjudagur 27. febrúar kl. 8:10 - 9:30 foreldrar og nemendur í 5. bekk
Þriðjudagur 27. febrúar kl. 20 foreldrar nemenda í 7. bekk
Þriðjud. 27. feb. og miðvikud. 28. feb. nemendur í 8., 9. og 10. bekk á skólatíma

Miðvikdagur 28. febrúar kl. 20 foreldrar nemenda í 8., 9. og 10. bekk

Prenta |