6. bekkur styrkir SOS barnaþorpin

26. bekkur fékk heimsókn og fræðslu frá fulltrúa SOS Barnaþorpanna miðvikudaginn 31. janúar.
Fræðslan var mjög áhugaverð. Að henni lokinni afhentu tveir 6. bekkjar nemendur fulltrúanum peningana sem höfðu safnast á góðgerðarmarkaðinum.
Hér má sjá nokkrar myndir.

Prenta |