Gaman á Þjóðminjasafninu

IMG 2613IMG 2620Hópur nemenda úr Foldaskóla fór á föstudaginn á Þjóðminjasafnið.  Þau sáu sýninguna Sérkenni sveinanna og skoðuðu hluti frá liðnum tímum á Snertisafninu.  Að lokum fengu þau að leika sér í skemmtiherberginu. Skemmtileg og fróðleg ferð fyrir alla.

Prenta |