Góðgerðarmarkaður 6. bekkja.

IMG 6235Fimmtudaginn 11. janúar milli klukkan 17 og 18 verður 6. bekkur með hinn árlega góðgerðarmarkað.
Nemendur hafa fjöldaframleitt marga fallega muni sem verða til sölu.
Markaðurinn verður staðsettur í anddyri skólans fyrir framan Fjörgyn.
Allur ágóði rennur til góðgerða.
Kv 6. bekkur

Prenta |