Jólakveðja

klaidasStarfsfólk Foldaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
 Skrifstofa skólans verður lokuð frá 21. desember til 2. janúar 2018 en þá er samstarfsdagur kennara.
 Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 3. janúar 2017 skv. stundatöflum.

Prenta |