Jólaskemmtanirnar

20171220 101430
Að venju lýkur skólastarfi ársins með jólaskemmtunum.  Unglingastigið hélt sitt jólaball að kvöldi 19. desember.
1.-7. bekkir héldu jólaball og stofujól 20. desember.  Að venju sá 5. bekkur um að sýna helgileikinn en einnig sýndi 4. bekkur atriði um Grýlu.  Hljómsveit skipuð nemendum sá um söng og undirleik.
Hér eru myndir frá unglingastiginu.
Hér eru mydnir frá 1.-7. bekk.

Prenta |