Bóndi heimsækir 7. bekk

IMG 6907Berglind Hilmarsdóttir bóndi á Núpi undir Eyjafjöllum kom í heimsókn til 7. MS.  Hún fræddi börnin um ræktun og um umhverfismennt.  Einnig sýndi hún myndband frá fjölbreyttum sveitastörfum sem unnin eru á bænum Núpi.  Nemendur sýndu þessari heimsókn mikinn áhuga.

Prenta |