Slökkviliðið í heimsókn

IMG 0019afrÍ tilefni af eldvarnaviku heimsótti slökkviliðið 3. bekkinga.  Farið var yfir helstu eldvarnir og mikil áhersla lögð á að á hverju heimili á að vera reykskynjari, slökkvitæki og eldvarnarteppi.  Börnin fengu einnig að skoða slökkviliðs- og sjúkrabíl.

Prenta |