Dagur íslenskrar tungu

Í dag héldum við á yngsta stigi upp á dag íslenskrar tungu.
Hulda Berglind sem tók þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd Foldaskóla kom og las ljóð, síðan sungum við saman skólasönginn, Hættu að gráta hringaná og Á íslensku má alltaf finna svar.
Að lokum steig fjórði bekkur á svið og söng lagið Orðin mín.
Ef þú smellir á nafnið á lögunum opnast myndband á YouTube.

Prenta |