5. bekkur á Bláa hnettinum

blái hnötturinn

Nemendur í 5. bekk fóru í Borgarleikhúsið á nemendasýningu á Bláa hnettinum. Sýningin var mjög skemmtileg og það voru brosandi andlit sem komu til baka í skólann sinn. Nemendur voru að sjálfsögðu sjálfum sér og skólanum til
sóma.

Prenta |