Göngugarpar á Úlfarsfelli

IMG 1779Börnin í 2.-4. bekk Foldaskóla fóru á Úlfarsfellið í morgun. 111 börn og starfsmenn með þeim. Ferðin gekk rosalega vel, allir fóru á toppinn í blíðskaparveðri og nutu samvistar við hvert annað og náttúruna. Krakkarnir voru til fyrirmyndar hvað varðar seiglu og snyrtimennsku og skemmtilegt að allir hafi komist á toppinn. Á heimleið lenti 2. bekkur í því ævintýri að eitt dekkið losnaði undan rútunni án þess þó að einhver skaði hlytist af og voru þau sótt af "fulldekkjaðri" rútu.  HÉR eru myndir úr ferðinni.

Prenta |