Hópefli fyrir 8. bekk

2017 09 04 09.12.30Á fyrstu haustdögum hefur verið lögð áhersla á að hrista saman hópana í 8. bekk. Brynjar Ingi Unnsteinsson tómstundaráðgjafi við skólann og Áslaug Einarsdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Fjörgynjar hafa hitt bekkina og brugðið á leik. Eins og sjá má á myndunum er glatt á hjalla.

Prenta |