Frá samgöngustofu vegna mikillar aukningar á notkun léttra bifhjóla í flokki I

Bent er á að:
- ökumaður verður að vera orðinn 13 ára.
- ökumönnum, 15 ára og yngri, er skylt skv. lögum að vera með hjálm.
- ökumaður verður að vera orðinn 20 ára eða eldri til þess að aka með farþega á hjólinu.
- það á ekki að vera hægt að aka hjólunum hraðar en 25 km/klst.
Samgöngustofa hefur gefið út einblöðung með helstu atriðum varðandi notkun þeirra og öryggi.
Við hvetjum alla foreldra til að kynna sér þessar upplýsingar.

Prenta |