Skólaráð

Skólaráð Foldaskóla

Í 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 er skólum gert skylt að stofna skólaráð við skólana. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Auk þess skal skólastjóri boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni á ári. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald.
Skólaráð fundar annan hvern mánuð, á föstudegi kl. 08:15 – 09:15. Fundargerðir eru birtar á netinu innan við viku eftir fund.

Helstu verkefni skólaráðs eru:

  • að fjalla um skólanámskrá, rekstraráætlun, starfsáætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið,
  • að fjalla um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla og gefur umsögn áður en endanlegar ákvarðanir um þær eru teknar,
  • að taka þátt í að móta stefnu og sérkenni skóla og tengsl hans við grenndarsamfélagið,
  • að fylgjast með öryggi, húsnæði, aðstöðu, aðbúnaði og almennri velferð nemenda,
  • að fjalla um skólareglur, umgengnishætti í skólanum,
  • að fjalla um erindi frá skólanefnd sveitarfélags, foreldrafélagi, kennarafundi, almennum starfsmannafundi, nemendafélagi, einstaklingum, menntamálaráðuneyti, öðrum aðilum varðandi málefni sem talin eru upp í þessari málsgrein og veitir umsögn sé þess óskað,
  • að taka þátt í öðrum verkefnum á vegum skólanefndar að fengnu samþykki sveitarstjórnar.

Skólaráð fjallar ekki um önnur málfefni viðkomandi skóla en þau sem talin eru upp hér að ofan, nema skólanefnd (menntaráð) feli eintökum skólaráðum ákveðið verkefni þessum til viðbótar.
Skólaráð fjallar ekki um málefni einstaklinga svo sem nemenda og kennara, heldur fylgist almennt með öryggi og aðbúnaði í skólanum og almennri velferð nemenda.
Ef foreldrar vilja koma ábendingum um skólastarfið á framfæri til skólaráðs er best að hafa samband við fulltrúa foreldra í ráðinu.

Starfsáætlun skólaráðs 2016-2017

Skólaráð Foldaskóla er þannig skipað skólaárið 2017 – 2018:

Fulltrúar nemenda:
Elva María Birgisdóttir 10.BÞ
Konráð Jóel Jónasson 10.BÞ

Varamenn:
Harpa Hrafnborg Viðarsdóttir 10.BÞ
Margrét Ósk Syen 8.EHG

Fulltrúar foreldra:
Kristinn T. Þorleifsson (2016-2018), s. 892-4848, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðlaug Björk Karlsdóttir (2017-2019), s. 821 9105, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Varamenn: 
Hans Liljendal Karlsson (2016-2018), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Jóhannes H. Steingrímsson (2017-2019), s. 864 7669 - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fulltrúar kennara:
Elfa Arnardóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Karen Björk Guðjónsdóttir – This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Varamaður
Þórgunnur Stefánsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fulltrúi almennra starfsmanna
Sigrún Helga Jónsdóttir  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Varamaður
Helga V. Pálsdóttir  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fulltrúi grenndarsamfélagsins:
Málfríður Sigurhansdóttir Íþrótta- og félagsmálastjóri Ungmennafélagsins Fjölnir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Starfsmenn skólaráðs:
Skúli Kristjánsson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Bára Jóhannsdóttir aðstoðarskólastjóri  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Prenta |