Foreldrafélagið

Foreldrafélag Foldaskóla
IMG 1145

Félagið starfar eftir almennum félagslögum og er stjórn þess kjörin á aðalfundi félagsins en hver stjórnarmaður er kjörinn til tveggja ára.

Foreldrar og/eða forráðamenn allra nemenda í Foldaskóla eru sjálfkrafa félagar í foreldrafélagi Foldaskóla og hafa þeir einir atkvæðarétt um málefni félagsins.

Markmið félagsins að styðja skólastarfið og efla tengsl heimila og skóla, að stuðla að velferð nemenda og að vera samstarfs- og samstöðuvettvangur foreldra innbyrðis. 

 Edda Austmann - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - formaður
Stefan Gudjonsson - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - varaformaður
Jakob Tryggvason - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - gjaldkeri
Valdís Jónsdóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - ritari
Hrefna Þengilsdóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Inga Jóna Kristjánsdóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kirstin Dóra Árnadóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurlaug H. S. Traustadóttir - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hægt er að ná sambandi við stjórnina í gegnum netfang félagsins This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Aðalfundur foreldrafélagsins 14. september 2016 Dagskrá og skýrsla stjórnar.


IMG 1147

Í handbók félagsins er að finna upplýsingar um starfsemi félagins og er henni ætlað að vera leiðbeinandi um hlutverk félagsmanna.

Prenta |