Uncategorized
Sjórinn er velkominn aftur af nemendum þó svo við hin eldri séum ekkert of hrifin
Ýmsar kynjamyndir urðu til í morgun áður en snjórinn bráðnaði aftur.
NánarHeimsókn frá slökkviliðinu
Nemendur 3. bekkjar fengu skemmtilega heimsókn í morgunsárið. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er með eldvarnaátak í gangi þar sem nemendur í 3. bekkjum grunnskólanna fá fræðslu um eldvarnir. Heimsóknin var einstaklega fræðandi og skemmtileg. Nemendur voru mjög glaðir þegar út var komið þar sem hópurinn fékk að skoða slökkviliðsbíllinn hátt og lágt. Hins vegar gátum við ekki…
NánarPáskaleyfi
Skrifstofa skólans verður lokuð í dymbilvikunni. Skóli hefst aftur að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 19. apríl skv. stundatöflu. Gleðilega páskahátíð!
NánarSöngur á sal
Nemendur í 1.-4. bekk enduðu daginn á Söng á sal síðasta daginn fyrir páskaleyfi. Gleðin var mikil og tóku þau virkan þátt í söng og leik sem nemendur í 4. bekk leiddu ásamt kennurunum sínum.
NánarFjórði bekkur tók þátt í opnun Barnamenningarhátíðar í Hörpu þriðjudaginn 4.apríl og skemmtu allir sér vel.
Myndir
NánarÓfærð
Vetur konungur minnti hressilega á sig í morgun með þó nokkru fannfergi samhliða gulri veðurviðvörun. Margir nemendur og starfsmenn lentu í erfiðleikum með að komast á milli staða í ófærðinni en með samtakamætti gekk allt upp. Þessir öflugu drengir stóðu til dæmis vaktina á yngsta stigi og hjálpuðu þeim yngri við að komast inn í…
NánarÁ næstunni
Mánudaginn 7. febrúar er starfsdagur í Foldaskóla. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag Þriðjudaginn 8. febrúar er samráðsdagur Vetrarleyfi er dagana 17. og 18. febrúar
NánarSkreytingadagur 2021
Í dag var árlegur skreytingadagur hér í Foldaskóla og venju samkvæmt mikil gleði. Nemendur (og starfsfólk) skemmtu sér vel við að koma skólanum í jólabúning fyrir aðventuna. Hér má sjá myndir frá deginum
NánarSkrekkur í kvöld
Í kvöld keppa nemendur úr 9. og 10. bekk Foldaskóla í Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Keppnin hefst kl. 20 og verður sýnd í beinni útsendingu á heimasíðu UngRÚV Við hvetjum ykkur öll til að kveikja á útsendingunni og horfa saman á þetta flotta atriði sem krakkarnir okkar hafa lagt mikla vinnu í frá…
NánarHrekkjavakan 2021
Um gangana fóru ýmsar kynjaverur þennan föstudaginn. Reynt var að fanga dýrðina en því miður náðist ekki í alla í myndatökur. Þessir hér náðust þó á mynd Myndir frá hrekkjavökunni
Nánar