Skip to content
19 jún'20

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs

Nemendaverðlaun  skóla- og frístundaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Sæmundarskóla þriðjudaginn 9. júní 2020.  Hver skóli tilnefnir einn nemanda og í þetta sinn var það Anna Bíbí Wium Axelsdóttir, nemandi í 10. EHG, sem hlaut verðlaunin fyrir Foldaskóla.  Anna Bíbí var tilnefnd fyrir jákvæðni og seiglu auk þess að vera til fyrirmyndar í framkomu og…

Nánar
12 jún'20

Ferð á Úlfarsfell með 1.-4. bekk

Á vordegi fór nemendur yngsta stigs með kennurum sínum á Úlfarsfell en vettvangsferðir eru nauðsynlegir þættir í framsæknu skólastarfi. Veðrið lék við okkur þennan daginn og allir voru sáttir og glaðir með gönguna. Stefnt er að því að fara aðra slíka göngu að ári.  🙂

Nánar
09 jún'20

Útskrift 10. bekkjar 2020

Fimmtudaginn 4. júní síðastliðinn útskrifuðust 86 nemendur úr 10. bekk Foldaskóla við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju. Skólastjóri ávarpaði útskriftarnemendur og gesti og hið sama gerðu tveir útskriftarnemenda með glæsibrag. Þá fluttu nokkrir útskriftarnemendur tónlistaratriði ásamt því að viðurkenningar voru veittar fyrir góða ástundun og námsárangur, framfarir í námi og félagsstörf áður en vitnisburður var afhentur.…

Nánar
03 jún'20

Óskilamunir

Hægt verður að nálgast óskilamuni á miðrými fyrir framan skrifstofu skólans föstudaginn 5. júní og mánudaginn 8. júní kl. 13:00-15:00.  

Nánar
03 jún'20

Íþróttahátíð miðstigs

Hin árlega íþróttahátíð miðstigs fór nýlega fram í Dalhúsum. Sigurvegarar þetta árið var 6. HR. Í öðru sæti voru nemendur 5. KG og í því þriðja 6. SE.

Nánar
29 maí'20

7. bekkur heim frá Reykjum í dag

Ánægðir nemendur 7. bekkjar lögðu af stað heim frá Reykjum rúmlega 11:00 og við áætlum að þau verði komin um kl. 14:00 hingað til okkar í Foldaskóla.

Nánar
28 maí'20

7. SK vinningshafi í samkeppninni Tóbaks- og rafrettulaus bekkur 2019-2020

Úrslit liggja nú fyrir í samkeppninni Tóbaks- og rafrettulaus bekkur skólaárið 2019-2020 sem haldin er meðal tóbakslausra 7., 8. og 9. bekkja í skólum landsins. Samtals 200 bekkir um allt land tóku þátt í keppninni að þessu sinni. Ánægjulegt er að segja frá því að 7. SK er einn vinningshafa í samkeppninni en bekkurinn sendi…

Nánar
27 maí'20

7. bekkur á Reykjum

Það hefur verið hefð fyrir því í Foldaskóla að 7. bekkur fari í Skólabúðirnar á Reykjum og þar eru þau þessa dagana í góðu yfirlæti. Börnin fá að sleppa hefðbundnu námi og vinna við annars konar verkefni með væntanlegum skólafélögum sínum úr Húsaskóla og Hamraskóla. Það er mikið um íþróttir, minjasafnið er skoðað, stöðvavinna, kvöldvökur,…

Nánar
27 maí'20

Skólahreysti 2020

Meðfylgjandi er dagskrá vegna Skólahreysti 2020 Foldaskóli tekur þátt  í riðli 2 sem fer fram fimmtudaginn 28. maí í Laugardalshöll. Þátttakendur mæta kl. 15:30 en keppni hefst kl. 17:00. Eftirfarandi nemendur taka þátt fyrir hönd Foldaskóla og óskum við þeim góðs gengis: Hilmar Stefánsson Karen Hermannsdóttir Davíð Goði Jóhannsson Júlía Silvía Gunnarsdóttir Við hvetjum nemendur,…

Nánar