Söngur á sal á föstudegi

Í framhaldi af þemadögum sungu nemendur lög úr sögum Astrid Lindgren á sal í dag. Sum lögin höfðu þau aldrei sungið saman áður en þrátt fyrir það tóku þau vel undir og sungu fullum hálsi og virtust þekkja lögin vel.
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Í framhaldi af þemadögum sungu nemendur lög úr sögum Astrid Lindgren á sal í dag. Sum lögin höfðu þau aldrei sungið saman áður en þrátt fyrir það tóku þau vel undir og sungu fullum hálsi og virtust þekkja lögin vel.